Arsenal hefur frumsýnt nýja treyju sína fyrir næstu leiktíð en eins og síðustu ár er það Adidas sem framleiðir treyjuna.
Treyjan hefur fengið góða dóma en félög á Englandi eru byrjuð að greina frá því hvernig treyjur næsta tímabils verða.
Arsenal verður líklega í Evrópudeildinni á næstu leiktíð en liðið hefur misst flugið undanfarnar vikur með Mikel Arteta við stjórnvölin.