fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
433Sport

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 14:10

Robert Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Guardian segir frá því að Chelsea sé að sýna því áhuga á að krækja í Robert Lewandowski framherja FC Bayern.

Thomas Tuchel stjóri Chelsea hefur mikið álit á Lewandowski en pólski framherjinn vill komast burt frá Bayern í sumar.

Barcelona hefur mikinn áhuga á Lewandowski en nú ætlar Chelsea að kanna hvort félagið geti krækt í hann.

Chelsea keypti Romelu Lukaku síðasta sumar en framherjinn frá Belgíu hefur ollið miklum vonbrigðum og Tuchel virðist ekki hafa mikla trú á honum.

Tuchel gæti reynt að keyra á Lewandowski sem er einn besti framherji í heimi og enska deildin gæti heillað hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid þakkaði syni Eiðs Smára fyrir allt

Fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid þakkaði syni Eiðs Smára fyrir allt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum unnusta Giggs týndi tveimur símum – Hleypti lögreglu ekki í skýið

Fyrrum unnusta Giggs týndi tveimur símum – Hleypti lögreglu ekki í skýið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sigurður Ragnar horfir til baka á viðskilnaðinn þegar tæpt ár er liðið – „Aðrir verða að dæma um það“

Sigurður Ragnar horfir til baka á viðskilnaðinn þegar tæpt ár er liðið – „Aðrir verða að dæma um það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Saka Kate um lygar – „Þetta voru áverkar eftir harkalegt kynlíf sem þið bæði höfðuð gaman af“

Saka Kate um lygar – „Þetta voru áverkar eftir harkalegt kynlíf sem þið bæði höfðuð gaman af“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Tóta mættur til Krítar

Gummi Tóta mættur til Krítar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræður Arteta vekja mikla athygli – Notaði Twitter færslu frá mótherja til að kveikja neista

Ræður Arteta vekja mikla athygli – Notaði Twitter færslu frá mótherja til að kveikja neista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tölfræðin hjá Rabiot vekur athygli í samanburði við McFred

Tölfræðin hjá Rabiot vekur athygli í samanburði við McFred
433Sport
Í gær

Jón Daði skoraði í sigri Bolton – Midtjylland úr leik í Meistaradeildinni

Jón Daði skoraði í sigri Bolton – Midtjylland úr leik í Meistaradeildinni