fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þýski boltinn: Alfreð kom við sögu í sigri – Haaland skoraði

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 16:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður er Augsburg vann 2-1 sigur á SpVgg Greuther Fürth í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag.

Augsburg endaði í 14. sæti deildarinnar. Daniel Caligiuri og Michael Gregoritsch skoruðu mörk liðsins í dag. Alfreð lék síðustu 20 mínúturnar og kom inn á í stöðunni 1-1.

Borussia Dortmund vann Hertha Berlin á heimavelli eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Erling Haaland jafnaði metin úr vítaspyrnu á 68. mínútu í síðasta leik Norðmannsins fyrir þýska liðið áður en varamaðurinn Youssoufa Moukoko skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok, lokatölur 2-1.

Dortmund endar tímabilið í öðru sæti en Hertha Berlin fer í umspil um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Þá gerðu meistarar Bayern Munchen 2-2 jafntefli gegn Wolfsburg. Robert Lewandowski og Josip Stanisic skoruðu mörk Bæjara.

RB Leipzig leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn DSC Arminia Bielefeld. Liðið fylgir Bayern, Dortmund og Bayer Leverkusen í keppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Í gær

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?