fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þýski boltinn: Alfreð kom við sögu í sigri – Haaland skoraði

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 16:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður er Augsburg vann 2-1 sigur á SpVgg Greuther Fürth í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag.

Augsburg endaði í 14. sæti deildarinnar. Daniel Caligiuri og Michael Gregoritsch skoruðu mörk liðsins í dag. Alfreð lék síðustu 20 mínúturnar og kom inn á í stöðunni 1-1.

Borussia Dortmund vann Hertha Berlin á heimavelli eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Erling Haaland jafnaði metin úr vítaspyrnu á 68. mínútu í síðasta leik Norðmannsins fyrir þýska liðið áður en varamaðurinn Youssoufa Moukoko skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok, lokatölur 2-1.

Dortmund endar tímabilið í öðru sæti en Hertha Berlin fer í umspil um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Þá gerðu meistarar Bayern Munchen 2-2 jafntefli gegn Wolfsburg. Robert Lewandowski og Josip Stanisic skoruðu mörk Bæjara.

RB Leipzig leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn DSC Arminia Bielefeld. Liðið fylgir Bayern, Dortmund og Bayer Leverkusen í keppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Í gær

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Í gær

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga