fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Carragher lenti í vandræðalegri uppákomu í gær – ,,Ég er vinur Gerrards“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 17:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, bauð upp á skemmtilega nýjung á Instagram reikningi sínum í gær þegar að hann leyfði fylgjendum sínum að fylgja sér um Villa Park, heimavöll Aston Villa fyrir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Carragher var vísað frá einum hluta vallarins og starfsmaður Aston Villa virtist ekki vita hver væri þarna á ferðinni.

Carragher var á sínum tíma liðsfélagi Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Aston Villa, hjá Liverpool og þeir eru miklir mátar en þegar að Carragher gerði sig heimkominn við leikmannagöngin á Villa Park var honum vísað frá.

,,Mætti ég vera þarna ef ég fengi leyfi frá Gerrard?“ spurði Carragher starfsmanninn sem sagði að það væri í lagi en að hann þyrfti að vera með skilríki á sér. Göngu Carragher um Villa Park auk þessa neyðarlega atviks má sjá hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jamie Carragher 📸 (@23_carra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3