fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ísak fór á kostum í mikilvægum sigri FCK – Maður leiksins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 20:10

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson fór á kostum fyrir FCK í 2-1 sigri gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni.

Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði bæði mörk liðsins í leiknum. Þá var hann valinn maður leiksins. Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur kappans í deildinni síðan í október.

FCK er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot á Midtjylland. Fyrrnefnda liðið á tvo leiki eftir en það síðarnefnda þrjá.

Stefán Teitur Þórðarson lék seinni hálfleik með Silkeborg í dag. Liðið er í þriðja sæti með 49 stig.

Þá var Guðmundur Þórarinsson í byrjunarliði AaB í 2-2 jafntefli gegn Randers fyrr í dag. Hann lék rúman klukkutíma. Liðið er í fjórða sæti með 45 stig.

Atli Barkarson var þá í byrjunarliði Sönderjyske í 1-1 jafntefli gegn Nordsjælland. Liðið er fallið úr deild þeirra bestu í Danmörku eftir úrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn