fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Grindavík sækir Kristófer rétt fyrir lok gluggans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 22:12

Kristófer Páll skoraði í síðasta leik. Mynd: Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeildarlið Grindavíkur hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson til liðs við sig frá Reyni Sandgerði. Félagið greinir frá þessu í kvöld.

Kristófer er 25 ára gamall vængmaður. Hann skrifar undir samning til ársins 2024.

Leikmaðurinn er uppalinn hjá Leikni F. en hefur einnig leikið fyrir Keflavík, Selfoss og Fylki, auk Reynis.

„Ég er mjög ánægður með að fá Kristófer Pál til okkar. Ég þekki hann aðeins frá því ég þjálfaði hann á Selfossi. Þetta er hæfileikaríkur strákur sem við vonum að muni stimpla sig inn hjá okkur í Grindavík,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Grindavíkur, við heimasíðu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils