fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Borgarstjórinn bannaði mannamót í miðborginni – Fékk það heldur betur í bakið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Femke Halsema borgarstjóri í Amsterdam gæti séð eftir þeirri ákvörðun sinni að banna Ajax að fagna í miðborginni ef liðið verður meistari.

Ajax vantar einn sigur til að tryggja sér sigur í hollensku úrvalsdeildinni en félagið vildi fagna væntanlegum titlli í miðborginni.

Halsema bannaði það og segir það vera vegna öryggismála. Við þetta eru stuðningsmenn Ajax verulega ósáttir.

Til að mótmæla ákvörðun Halsema mættu fjöldi stuðningsmanna Ajax fyrir utan heimili Halsema. Þar sungu stuðningsmennirnir lög og höfðu gaman.

Þetta ótrúlega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona