fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Besta deild karla: Blikar enn með fullt hús stiga

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 21:14

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í kvöld.

Dagur Dan Þórhallson kom heimamönnum yfir eftir stundarfjórðung. Tæpum tíu mínútum síðar slapp Jason Daði Svanþórsson í gegn og setti boltann undir Harald Björnsson í marki Stjörnunnar. Staðan orðin 2-0.

Guðmundur Baldvin Nökkvason minnkaði muninn fyrir Stjörnuna með marki beint úr hornspyrnu á 37. mínútu. Blikar vildu meina að gestirnir hefðu gerst brotlegir í aðdraganda marksins en dómarinn sá lítið að þessu.

Stjarnan sýndi mikinn karakter í seinni hálfleik og Blikum tókst ekki að finna þriðja markið. Emil Atlason jafnaði leikinn með marki á 79. mínútu.

Heimamenn svöruðu þessu hins vegar með sigurmarki á 85. mínútu. Þá skoraði Viktor Örn Margeirsson flott skallamark. Lokatölur 3-2.

Blikar eru á toppnum með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Stjarnan er í fjórða sæti með átta stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur