fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Úrslitaleik enska bikarsins flýtt vegna Eurovision

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Venjan er að úrslitaleikur enska bikarsins fari fram eftir klukkan 16:00 á laugardegi í maí en breyting verður á í ár.

BBC sem er með réttinn á enska bikarnum tók ákvörðun um að leikurinn færi af stað klukkan 15:45 á íslenskum tíma.

Liverpool og Chelsea eigast við á Wembley á laugardag. Ástæða fyrir því að leikurinn fer fyrr fram en vanalega er Eurovision keppnin sem BBC sýnir einnig.

Eurovision keppnin er líkleg til vinsælda á Bretlandseyjum í ár þar sem Bretar eru með lag sem gæti farið langt.

Eurovision hefst á morgun en undankeppnin fer fram í vikunni og sjálft úrslitakvöldið fer svo fram á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz