fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Úrslitaleik enska bikarsins flýtt vegna Eurovision

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Venjan er að úrslitaleikur enska bikarsins fari fram eftir klukkan 16:00 á laugardegi í maí en breyting verður á í ár.

BBC sem er með réttinn á enska bikarnum tók ákvörðun um að leikurinn færi af stað klukkan 15:45 á íslenskum tíma.

Liverpool og Chelsea eigast við á Wembley á laugardag. Ástæða fyrir því að leikurinn fer fyrr fram en vanalega er Eurovision keppnin sem BBC sýnir einnig.

Eurovision keppnin er líkleg til vinsælda á Bretlandseyjum í ár þar sem Bretar eru með lag sem gæti farið langt.

Eurovision hefst á morgun en undankeppnin fer fram í vikunni og sjálft úrslitakvöldið fer svo fram á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París