fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Todd Boehly ætlar að dæla peningum í leikmannakaup í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 12:51

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly sem að öllum líkindum verður nýr eigandi Chelsea ætlar sér að setja fjármuni í leikmannakaup í sumar.

Boehly og hans teymi er nú í viðræðum um að ganga frá kaupum á félaginu sem Roman Abramovich á í dag.

Allar eigur Roman eru frystar í Bretlandi og sökum þess er félagið til sölu. Boehly er eigandi LA Dodgers og þekkir því rekstur íþróttafélaga.

Boehly var mættur í stúkuna á Stamford Bridge um helgina og sá liðið gera 2-2 jafntefli við Wolves á heimavelli.

Boehly borgar 4,25 milljarða punda fyrir Chelsea en hluti af því fer í að byggja upp heimavöll og æfingasvæði félagsins.

Daily Mail segir að Boehly vilji ganga frá kaupunum sem fyrst til að geta komið með fjármuni fyrir Thomas Tuchel stjóra Chelsea til að kaupa leikmenn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París