fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

„Þetta eru ekki úrslitin sem ég vildi en þetta er frammistaðan sem ég vildi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var fremur brattur eftir leikinn gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að hafa misstigið sig í toppbaráttunni.

Leiknum í kvöld lauk 1-1. Liverpool er með jafnmörg stig og Manchester City á toppi deidlarinnar. Síðarnefnda liðið á þó leik til góða.

„Ég er mjög ánægður með frammistöðuna og baráttuandann sem við sýndum á móti frábærum andstæðingi,“ sagði Klopp.

Hann var ánægður með viðbrögð leikmanna eftir að þeir lentu undir með marki Heung-Min Son á 56. mínútu. Luis Diaz jafnaði leikinn fyrir Liverpool þegar stundarfjórðungur lifði leiks. „Við þurftum að vera rólegir og auka pressuna. Það var mjög erfitt en við gerðum það. Þetta eru ekki úrslitin sem ég vildi en þetta er frammistaðan sem ég vildi.“

„Það er svo erfitt að spila á móti liði í heimsklassa og er með heimsklassa stjóra. Þeir fengu viku til að undirbúa leikinn en við spilum á þriggja daga fresti.“

„Það var alltaf að fara að koma svona leikur. Það eru fleiri leikir eftir.“

Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Klopp eftir leik í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni