fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvaða knattspyrnustjórar þéna mest – Sá hæst launaði með meira en þrjá milljarða á ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 11:30

Mikel Arteta (til vinstri) gerði nýjan samning í gær og þénar vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Sun hefur birt lista yfir stjóranna í ensku úrvalsdeildinni eftir því hvað þeir þéna mikið.

Allir þéna þeir hressilega en Pep Guardiola, stjóri Manchester City, trónir á toppnum með 19 milljónir punda í árslaun. Það gerir meira en þrjá milljarða íslenskra króna.

Pep Guardiola

Jurgen Klopp hjá Liverpool kemur á eftir honum með 16 milljónir og svo er Antonio Conte, stjóri Tottenaham, með 15 milljónir punda.

Nýr samningur Mikel Arteta, stjóra Arsenal, flytur hann í fimmta sæti yfir þá hæst launuðu.

Hér fyrir neðan má sjá listann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni