fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo gat ekki annað en brosað – Þetta gerist í fyrsta sinn í 20 ár ef hann verður áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 20:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag og steinlá.

Moises Caicedo sá til þess að heimamenn leiddu 1-0 í hálfleik. Forystan hefði þó getað verið stærri þegar liðin gengu til búningsklefa.

Á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks gekk Brighton þó gjörsamlega frá gestunum. Marc Cucurella kom þeim í 2-0 á 49. mínútu. Á 58. mínútu skoraði Pascal Gross þriðja markið og örskömmu gerði Leandro Trossard það fjórða. Lokatölur urðu afar sannfærandi 4-0 sigur Brighton.

Það mátti sjá Cristiano Ronaldo brosa á tímapunkti í leiknum og vakti það athygli.

Portúgalinn á ár eftir af samningi sínum við Man Utd og hafa verið vangaveltur með framtíð hans. Erik ten Hag tekur við stjórn liðsins í sumar. Endurbygging er í kortunum.

Verði Ronaldo áfram hjá Man Utd á næstu leiktíð verður það í fyrsta sinn í 20 ár sem hann spilar ekki í Meistaradeild Evrópu. Liðið á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á að komast í keppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík