fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Magnús Már brattur og á von á góðu sumri í Mosfellsbæ – „Við ætlum okkur meira en þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við ætlum okkur meira en þetta, spá er bara til gamans og hún hefur aldrei ræst 100 prósent,“ segir Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar í Lengjudeild karla.

Afturelding fer af stað í Lengjudeildinni í kvöld þegar liðið mætir Grindavík. Liðinu er spáð 10 sæti deildarinnar sem er sama staða og liðið endaði í fyrra.

Lengjudeildin í beinni á Hringbraut:
Grótta – Vestri á laugardag klukkan 14:00
Markaþáttur Lengjudeildarinnar á mánudag klukkan 19:30

video
play-sharp-fill

Afturelding vann Fótbolta.net mótið í vetur og Magnús fer brattur inn í mótið

„Veturinn hefur gengið vel, síðustu vikur hafa verið góðar og verið vaxani. Við erum í góðu standi og erum á betri stað en fyrir ári síðan.“

„Allir leikmenn sem hafa komið í vetur hafa verið öflugir að undanförnu. Ég held að hópurinn sé sterkari en í fyrra á sama tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
Hide picture