fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Conte segir peninga einu leiðina til að ná árangri – „Við verðum að eyða ótrúlegum fjárhæðum eða vonast eftir kraftaverki“

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 6. maí 2022 19:20

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er hrifin af þróuninni sem hefur verið í gangi hjá Liverpool síðustu ár og vill sjá það sama gerast hjá Tottenham. Liðin mætast annað kvöld í ensku úrvalsdeildinni.

Conte sagði frá því á blaðamannafundi að Tottenham þurfi að eyða miklum fjárhæðum í leikmenn í sumar til þess að geta náð árangri eða vonast eftir kraftaverki.

„Til þess að minnka muninn á þessum liðum þurfum við að eyða gríðarlega miklum fjárhæðum því við þurfum að kaupa mikilvæga leikmenn. Svona er þetta bara og þetta verður maður að vita því annars getum við ekki snúið genginu við nema bara með því að vonast eftir kraftaverki,“ sagði Conte á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Liverpool.

„Liverpool réð Jurgen fyrir sjö árum því þeir vildu byggja eitthvað sérstakt og sjá Liverpool keppa um stóru titlana aftur og halda áfram með sögu Liverpool. En þegar þú villt byggja eitthvað sérstakt þarftu tíma og þolinmæði. Liverpool er gott dæmi um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal