fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Mourinho skýtur á stjórnarformann Tottenham – „Ef maður er ekki rekinn fyrir úrslitaleikinn!“

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 4. maí 2022 18:50

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, skaut á fyrrum yfirmann sinn, Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham í á blaðamanafundi fyrir undanúrslitaleik Roma og Leicester Sambandsdeild Evrópu.

Mourinho var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri Tottenham þann 19. apríl í fyrra, aðeins sex dögum fyrir úrslitaleik liðsins gegn Manchester City í deildarbikarnum. Ryan Mason, sem þá var 29 ára gamall, stýrði Spurs út tímabilið en hans menn töpuðu úrslitaleiknum gegn City.

Rúmu ári síðar er Mourinho einum sigri því að keppa til úrslita í Sambandsdeildinni en Roma mætir Leicester í seinni leik liðanna annað kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Englandi.

Aðspurður hversu hungraður Mourinho væri að vinna keppnina svaraði Portúgalinn: „Það er sama með hvern einasta leik. Ég segi alltaf það er aðeins einn leikur sem ég hef ekki unnið og það er næsti leikur. Ég vil þess vegna alltaf vinna næsta leik.“

Ég vil enn fremur vinna næsta leik ef næsti leikur er undanúrslitaleikur vegna þess að hann gefur að sjálfsögðu rétt á að leika til úrslita – það er ef maður er ekki rekinn fyrir úrslitaleikinn!“ sagði Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Í gær

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann