fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Roman virðist vera að svíkja loforð sitt – Vill milljarðana til baka sem hann lánaði Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 14:12

Roman Abramovich, fyrrum eigandi Chelsea Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræði eru að komast í söluna á Chelsea nú þegar Roman Abramovich eigandi félagsins virðist vera að svíkja loforð sitt.

Roman hefur í gegnum árið lánað Chelsea 1,6 milljarð punda. Þegar eigur hans í Bretlandi voru frystar sagðist eigandinn ekki ætla að fara fram á að lánið yrði endurgreitt.

Nú segir Times frá því að Roman vilji fá fjárhæðina endurgreidda en nokkrir aðilar hafa verið að reyna að kaupa Chelsea síðustu vikur.

Ríkisstjórn Boris Johnson mun reyna að koma í veg fyrir að Roman fái fjármunina í sína hendur en eigur hans voru frystar vegna innrásar Rússlands í Úkraínu, Roman er sagður náinn félagi Vladimir Putin forseta Rússlands.

Times hefur heimildarmann innan raða aðila sem reynir að kaupa Chelsea og samtalið um að endurgreiða lánið fór af stað í síðustu viku. Gæti þetta haft veruleg áhrif á hugsanlega kaupendur félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær