fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Mynd frá Skagafréttum tekur af allan vafa – Staðfestir að rétt ákvörðun hafi verið tekin

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 12:00

Jón Þór Hauksson er þjálfari ÍA / ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í gærkvöldi. Framarar komust yfir með marki frá Guðmundi Magnússyni og þannig stóðu leikar allt þar til á 41. mínútu þegar að Eyþór Aron Wöhler jafnaði metin fyrir Skagamenn.

Það voru hins vegar ekki allir sannfærðir um að skallinn frá Eyþóri, sem varð að marki, hefði farið yfir marklínuna.

En allur vafi hefur verið tekin varðandi það atvik núna vegna þess að mynd sem ljósmyndari Skagafrétta tók á leiknum í gær sýnir vel að boltinn fór yfir marklínuna.

Mynd: Skagafréttir.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann