fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Íslendingur spilaði fyrir danska landsliðið í dag – Ólst upp á Íslandi en býr í Danmörku í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 15:04

Emelía Kiær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emilía Kiær Ásgeirsdóttir 17 ára gömul knattspyrnukona með dansk og íslenskt vegabréf er í leikmannahópi danska U17 ára landsliðsins sem nú tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins.

Emilía lék í framlínu Dana í dag þegar liðið tapaði 2-0 gegn Þýskalandi. Emilía lék allan leikinn með Dönum. Emelía hefur verið samningsbundin FC Nordsjælland og leikið fyrir aðallið féalgsins.

Emilía á íslenska pabba og danska móður en hún hefur hér á landi leikið með Breiðablik, Stjörnunni og Val. Emilía var 15 ára gömul þegar hún lék með Augnablik, varaliði Breiðabliks í næst efstu deild sumarið 2020.

„Hún flutti til Danmerkur á þessum árum þar tengingar við vini og skólafélaga eiga sér stað. Hún er í skóla í Danmörku og eftir því sem ég best veit vill hún spila fyrir Danmörku,“ segir Magnús Örn Helgason þjálfari U17 ára landslið ÍSlands.

Jörundur Áki Sveinsson fyrrum þjálfari U17 ára landsliðsins átti samskipti við íslenskan föður Emilíu þar sem slíkt kom fram. Íslenska U17 ára liðið mætti Dönum á síðasta ári þar sem Emilía var í liði Dana.

Það að Emilía spili fyrir U17 ár landslið Dana útilokar ekki að hún spili fyrir A-landslið Íslands á seinni stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð