fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

De Bruyne segir að Manchester City verði að vinna Meistaradeildina – „Það myndi breyta hvernig litið er á klúbbinn“

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. maí 2022 18:55

Kevin De Bruyne / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árangur Manchester City hefur verið ótrúlegur síðustu ár undir stjórn Pep Guardiola. Liðið hefur unnið 8 titla frá 2018 og allt lítur út fyrir að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í fjórða sinn á fimm árum. Eini titilinn sem liðinu hefur ekki tekist að vinna er Meistaradeild Evrópu.

Manchester City komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en liðið tapaði þar fyrir Chelsea.

Kevin De Bruyne telur að Manchester City verði að vinna Meistaradeildina því það muni breyta því hvernig fólk lítur á klúbbinn.

„Ef við vinnum Meistaradeildina þá mun það breyta því hvernig fólk lítur á klúbbinn. Við höfum ekki unnið hana ennþá og það er í raun eina gagnrýnin sem félagið fær. En við getum breytt því,“ sagði De Bruyne á blaðamannafundi.

Manchester City leikur gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Fyrri leikur liðanna var stórskemmtilegur en Manchester City sigraði hann 4-3. Á morgun kemur í ljós hvort liðið tryggir sér farseðilinn í úrslitaleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð