fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Frétt um andlát sé ekki sögð nema að vera 170 prósent rétt

433
Laugardaginn 30. apríl 2022 13:00

Mino Raiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um Mino Raiola, umboðsmanninn ótrúlega, í íþróttavikunni með Benna Bó sem er á dagskrá Hringbrautar alla föstudaga klukkan 21. Pálmi Rafna Pálmason, fyrirliði KR, sat í settinu með Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs en í vikunni var það tilkkynnt af virtum blaðamönnum út í heimi að Raiola væri allur. Slíkt átti ekki við rök að styðjast og Raiola tilkynnti sjálfur á Twitter að hann væri enn á lífi.

„Ég hef á löngum ferli farið út með einhverjar fréttir sem eru kannski á mörkunum en ég myndi halda að þegar farið er með fréttir af lífi eða dauða fólks þá sé sú frétt ekki sögð nema hún sé 170 prósent rétt. Þetta var ótrúlegur farsi,“ sagði Hörður.

video
play-sharp-fill

Pálmi, fékk einmitt fréttirnar af andlátinu frá þáttastjórnandanum á bikardrættinum sem fram fór á fimmtudag. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði þetta og eiginlega enn meira hissa þegar hann var tilkynntur á lífi. Eins og Höddi bendir á – að koma með svona frétt án þess að það sé staðfest er með ólíkindum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
Hide picture