fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar stjarna Man City fékk nóg af hegðun andstæðingsins og kallaði hann kuntu – Lögregluviðbúnaður eftir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. apríl 2022 21:12

Savic fær spjald í leiknum í vikunni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid og Manchester City mættust í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk 1-0 fyrir Man City á Etihad-vellinum.

Gestirnir voru líklegri aðilinn til að skora í annars tíðindalitlum fyrri hálfleik. Hiti færðist í leikinn er leið á seinni hálfleik og var ansi stuttur í mönnum þráðurinn. Atletico sótti í sig veðrið þegar leið á og varnarmenn Man City þurftu nokkrum sinnum að bregðast við. Allt kom þó fyrir ekki. Niðurstaðan varð markalaust jafntefli og Man City fer því áfram samanlagt.

Sem fyrr segir var mikill hiti í leiknum, þá sérstaklega undir lok hans.

Stefan Savic, leikmaður Atletico Madrid, var einn af þeim sem hagaði sér illa í leiknum. Jack Grealish, sem var ónotaðaður varamaður í leiknum fyrir City, ákvað að nota nokkur vel valin orð við hann þegar hann hafði tækifæri. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

BT Sport greindi svo frá því í útsendingu eftir leik að lögregla hafi elt Savic niður leikmannagönginn. Leikmaðurinn virtist ósáttur við Grealish.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann