fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Jannik Pohl nýr leikmaður Fram: Félagið vill vera aftur á meðal bestu liða landsins – ,,Gaf mér góða tilfinningu fyrir verkefninu“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 29. mars 2022 13:18

Jannick Pohl skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski framherjinn Jannik Pohl skrifaði í dag undir samning við Fram og mun leika með liðinu í Bestu deildinni á komandi tímabili. Hann segist hafa góða tilfinningu fyrir verkefninu framundan og er ánægður með að vera kominn til Íslands.

,,Tilfinningin er góð. Ég hef hlakkað til að koma til Íslands undanfarna viku og er ótrúlega ánægður með að vera kominn hingað. Hér er fólkið gott og landið fallegt þannig að þetta leggst bara vel í mig,“ sagði Jannik í samtali við 433.is í dag.

Hann segir mikinn metnað búa í félaginu.

,,Ég tel að félagið sé í góðu uppbyggingarferli og vilji komast aftur í þá stöðu að vera á meðal bestu liða landsins. Bygging nýrrar aðstöðu félagsins sýnir að það býr mikill metnaður í félaginu og það vill taka næsta skref. Þetta gaf mér góða tilfinningu fyrir verkefninu.“

Viðtalið við Jannik Pohl, nýjan framherja Fram í heild sinni, má sjá hér fyrir neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
Hide picture