fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hljóðlátur íslenskur töframaður kveður sviðið

433
Sunnudaginn 27. mars 2022 10:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um Dóru Maríu Lárusdóttur í íþróttavikunni með Benna Bó sem er á dagskrá Hringbrautar öll föstudagskvöld klukkan 21. Dóra tilkynnti að skórnir væru komnir upp í hillu eftir farsælan 20 ára feril. Baldur Sigurðsson, sérfræðingur um Bestu deildina sat í settinnu með Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs en eiginkona Baldur, Pála Marie Einarsdóttir, lék lengi með Dóru í Val.

„Við Pála kynnumst 2010 og þá fór ég á alla leiki. Ég hef séð gríðarlega marga leiki með Valsliðinu og Dóru Maríu og þetta 2010 lið undir stjórn Freysa, það var að spila ofboðslega góðan fótbolta. Það var hápressa og gríðarlega gott kanntspil með Kristínu Ýr frammi. Svo var Dóra á miðjunni sem var annaðhvort að dæla boltanum út á kannt eða skapa færi.

video
play-sharp-fill

Sagan hennar er svolítið lík Óskari Erni. Það kom tímabíl þar sem hún raðar inn titlum en svo kemur einhver smá niðursveifla. Svo koma þau aftur og rísa upp í lok ferilsins þar sem þau sýna að þau séu á þessum hæsta stalli – því hún er einn sigursælasti og besti leikmaður sem hefur spilað í kvennaboltanum.“

Hörður hafði litlu við þetta að bæta annað en að Dóra væri hljóðlátur töframaður. „Hún og Óskar láta verkin tala. Eru ekkert í viðtölum og þetta eru rúm 20 ár. Lendir í erfiðum meiðslum en kemur samt til baka og er listamaður á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
Hide picture