fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Myndband af 11 ára gömlum Haaland vekur athygli – Framtíðin skrifuð í skýin?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. mars 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt myndband af 11 ára gömlum Erling Braut Haaland á fótboltaæfingu með Bryne í heimalandi sínu, Noregi, birtist á Twitter í dag.

Haaland er í dag 21 árs gamall og einn allra eftirsóttasti framherji heims. Hann leikur með Borussia Dortmund en mun fara þaðan í sumar þegar klásúla í samningi hans tekur gildi. Þá geta önnur félög keypt hann á 63 milljónir punda.

Norðmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester City sem er talið leiða kapphlaupið um leikmanninn.

Á fótboltaæfingunni sem minnst var á hér að ofan var Haaland einmitt í treyju Man City. Hann var með nafn Mario Balotelli, fyrrum leikmanns liðsins, á bakinu.

Faðir Erling Haaland, Alf-Inge, lék með Man City á atvinnumannaferli sínum.

Í mynbandinu hér að neðan má sjá Haaland sína listir sínar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina