fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Framtíð Jóns Dags í lausu lofti – Skoðar kosti sína á næstu vikum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. mars 2022 14:22

Jón Dagur og Jóhann Berg. Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hvað Jón Dagur Þorsteinsson landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu gerir í sumar þegar samningur hans við danska liðið AGF er á enda.

AGF hefur boðið Jóni nýjan samning en hann vill róa á önnur mið og helst fara frá Danmörku. Lið þar í landi hafa verið orðuð við hann.

,,Ég býst ekki við því að vera áfram í Danmörku ef ég fer frá AGF. Ég hef ekki verið í sambandi við önnur lið í Danmörku og býst ekki við að vera það. Mér finnst kominn tími til að ég fari annað þó þetta sé búið að vera skemmtilegt. Þetta hefur verið vonbrigðatímabil hjá okkur núna, í mínum draumaheimi hefði ég viljað að tímabilið hefði gengið betur hjá okkur en í mínum draumaheimi býst ég líka við því að yfirgefa AGF.“

Jón Dagur ætlar að skoða möguleika sína á næstu vikum .

,,Ég er ekki búinn að ákveða neitt og hef ekkert verið að stressa mig á þessu. Ég mun taka mér tíma í að velja þetta næsta skref. Mig langar að komast í lið sem spilar meiri fótbolta og hentar mér betur. Þetta hefur verið erfitt sem sóknarmaður í þessu liði.“

Enskur fótbolti er eitthvað sem heillar Jón Dag sem var ungur að árum í herbúðum Fulham en komst ekki inn í aðalliðið á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“