fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Atletico henti Man Utd úr keppni á Old Trafford – Benfica áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Atletico Madrid í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Heimamenn virkuðu líklegri í fyrri hálfleik en það var hins vegar Atletico sem komst yfir á 41. mínútu með skallamarki Renan Lodi eftir fyrirgjöf Antoine Griezmann.

Man Utd fékk sín færi til að skora í seinni hálfleiknum. Það tókst hins vegar ekki. Lokatölur 0-1. Atletico vinnur einvígið samanlagt 2-1.

Þetta verða að teljast mikil vonbrigði fyrir Man Utd sem hefur ekki verið að gera merkilega hluti heima fyrir í úrvalsdeildinni.

Benfica í 8-liða úrslit
Benfica fylgir Atletico í 8-liða úrslitin eftir nokkuð óvæntan 0-1 sigur á Ajax í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga