fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Eriksen snýr aftur í danska landsliðið í fyrsta skipti eftir hjartastopp

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 10:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur verið valinn aftur í danska landsliðið í knattspyrnu í fyrsta skipti síðan að hann fór í hjartastopp í leik með liðinu á EM í fyrra.

Eriksen hefur náð undraverðum bata síðan að hann fór í hjartastopp í leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Englandi í fyrra.

,,Ég hef fylgst vel með hans framgöngu, farið til London til að sjá hann og hann er í góðu formi. Líkamlega séð er hann mjög vel á sig kominn og er að spila á mjög háu gæðastigi þessa stundina með Brentford,“ sagði Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Danmerkur um Christian Eriksen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Í gær

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin