fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Eriksen snýr aftur í danska landsliðið í fyrsta skipti eftir hjartastopp

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 10:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur verið valinn aftur í danska landsliðið í knattspyrnu í fyrsta skipti síðan að hann fór í hjartastopp í leik með liðinu á EM í fyrra.

Eriksen hefur náð undraverðum bata síðan að hann fór í hjartastopp í leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Englandi í fyrra.

,,Ég hef fylgst vel með hans framgöngu, farið til London til að sjá hann og hann er í góðu formi. Líkamlega séð er hann mjög vel á sig kominn og er að spila á mjög háu gæðastigi þessa stundina með Brentford,“ sagði Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Danmerkur um Christian Eriksen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál