fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Eriksen snýr aftur í danska landsliðið í fyrsta skipti eftir hjartastopp

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 10:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur verið valinn aftur í danska landsliðið í knattspyrnu í fyrsta skipti síðan að hann fór í hjartastopp í leik með liðinu á EM í fyrra.

Eriksen hefur náð undraverðum bata síðan að hann fór í hjartastopp í leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Englandi í fyrra.

,,Ég hef fylgst vel með hans framgöngu, farið til London til að sjá hann og hann er í góðu formi. Líkamlega séð er hann mjög vel á sig kominn og er að spila á mjög háu gæðastigi þessa stundina með Brentford,“ sagði Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Danmerkur um Christian Eriksen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum