fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Úkraínskur landsliðsmaður grét eftir að hann skoraði í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. mars 2022 16:30

Andriy Yarmolenko. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vann 2-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Mörkin létu bíða eftir sér en Andriy Yarmolenko kom West Ham yfir á 70. mínútu. Pablo Fornals jók forystuna á 82. mínútu. Jacob Ramsey minnkaði muninn fyrir Villa á 90. mínútu en nær komust þeir ekki.

Yarmolenko er úkraínskur landsliðsmaður og ljóst var að tilfinningarnar komu fram eftir að hann skoraði mark sitt.

Eins og allir vita réðust Rússar inn í landið fyrr í mánuðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar