fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Klopp segir boltann í höndum Salah og að Liverpool geti ekki gert meira – Fer Salah í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. mars 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur opnað sig um málefni Mo Salah en samningur hans er á enda eftir 16 mánuði. Ljóst er að Liverpool vill sjá Salah skrifa undir fyrir sumarið.

Ná Salah ekki saman við Liverpool eru líkur á því að enska félagið selji sinn besta mann frekar en að eiga á hættu að missa hann frítt sumarið 2023.

„Salah vill sjá metnað í félaginu, við höfum gert það hingað til og munum halda því áfram,“ segir þýski stjórinn.

„Við getum ekki gert mikið meira en það. Þetta er í höndum Mo, félagið hefur gert það sem það getur gert.“

„Staðan er í góðu lagi að mínu mati, það hefur ekkert brest. Ekki er búið að skrifa undir neitt og engu hefur verið hafnað. Við bíðum og sjáum, það liggur ekkert á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið