fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Klopp segir boltann í höndum Salah og að Liverpool geti ekki gert meira – Fer Salah í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. mars 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur opnað sig um málefni Mo Salah en samningur hans er á enda eftir 16 mánuði. Ljóst er að Liverpool vill sjá Salah skrifa undir fyrir sumarið.

Ná Salah ekki saman við Liverpool eru líkur á því að enska félagið selji sinn besta mann frekar en að eiga á hættu að missa hann frítt sumarið 2023.

„Salah vill sjá metnað í félaginu, við höfum gert það hingað til og munum halda því áfram,“ segir þýski stjórinn.

„Við getum ekki gert mikið meira en það. Þetta er í höndum Mo, félagið hefur gert það sem það getur gert.“

„Staðan er í góðu lagi að mínu mati, það hefur ekkert brest. Ekki er búið að skrifa undir neitt og engu hefur verið hafnað. Við bíðum og sjáum, það liggur ekkert á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi