fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Zinchenko í hjartnæmu viðtali – „Fólkið vill frekar deyja heldur en að gefast upp.“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 5. mars 2022 14:00

Oleksandr Zinchenko með Úkraínska fánann / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, var í viðtali við Gary Lineker í gær þar sem rætt var sérstaklega um innrás Rússa í Úkraínu en Zinchenko er frá Úkraínu.

„Ég græt bara. Þetta er búið að standa yfir í viku en ég get bara grátið upp úr engu, meira að segja þegar ég er að keyra á æfingu.“

„Ímyndaðu þér að staðurinn sem þú fæddist á og ólst upp sé bara auð jörð í dag.“

„Ef það væri ekki fyrir dóttur mína og fjölskyldu þá væri ég þarna. Ég er stoltur af því að vera frá Úkraínu og verð það út lífið. Fólkið vill frekar deyja heldur en að gefast upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við