fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Rússnesk lið fjarlægð úr einum vinsælasta tölvuleik heims

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 21:00

EA FC hét áður FIFA. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EA Sports, sem gefur út hinn gríðarlega vinsæla knattspyrnutölvuleik FIFA, ætlar að fjarlægja öll rússnesk lið, sem og landslið Rússlands, úr nýjustu útgáfu leiksins.

Þetta er gert í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.

Spilarar FIFA 22 munu því ekki geta notað rússnesk lið í nýjustu uppfærslu leiksins.

Fyrir hafa rússnesk knattspyrnulið og félagslið fengið að finna fyrir því eftir innrás Rússlands. Til að mynda er búið að sparka rússneskum félagsliðum úr Evrópukeppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við