fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Rússnesk lið fjarlægð úr einum vinsælasta tölvuleik heims

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 21:00

EA FC hét áður FIFA. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EA Sports, sem gefur út hinn gríðarlega vinsæla knattspyrnutölvuleik FIFA, ætlar að fjarlægja öll rússnesk lið, sem og landslið Rússlands, úr nýjustu útgáfu leiksins.

Þetta er gert í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.

Spilarar FIFA 22 munu því ekki geta notað rússnesk lið í nýjustu uppfærslu leiksins.

Fyrir hafa rússnesk knattspyrnulið og félagslið fengið að finna fyrir því eftir innrás Rússlands. Til að mynda er búið að sparka rússneskum félagsliðum úr Evrópukeppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu