fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Eriksen snýr aftur á morgun – „Þetta verður stór dagur fyrir okkur öll“

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 25. febrúar 2022 18:15

Christian Eriksen (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen mun snúa aftur á völlin á morgun og spila sinn fyrsta leik fyrir Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Thomas Frank, þjálfari Brentford, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag.

Brentford mætir Newcastle á morgun og verður þetta fyrsti keppnisleikur Eriksen frá því að hann fór í hjartastopp í leik með danska landsliðinu gegn Finnlandi á EM síðasta sumar.

„Hann verður í hópnum á morgun og mun stíga út á völlinn. Þetta verður stór dagur fyrir okkur öll en sérstaklega fyrir Christian og fjölskyldu hans,“ sagði Frank á blaðamannafundi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim