fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Neymar vill spila í Bandaríkjunum áður en ferlinum lýkur – Ætlar ekki aftur til Brasilíu

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 22. febrúar 2022 20:45

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður PSG, var nýlega gestur í hlaðvarpsþættinum Fenomenos. Þar ræddi hann meðal annars um ferilinn og hvað hann vill afreka áður en honum lýkur.

Neymar hefur áður spilað með Barcelona og Santos á ferlinum vill spila í Bandaríkjunum áður en ferlinum lýkur. Þá er hann ekki viss um hvort að hann snúi aftur til Brasilíu til þess að spila fótbolta, honum þykir meira spennandi að spila í MLS deildinni.

„Ég veit ekki hvort ég muni spila í Brasilíu aftur. Ég myndi samt elska að spila í Bandaríkjunum. Ég myndi elska að fá að spila þar í allvega eitt tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Í gær

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara