fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Conte varpar sprengju inn í hóp Tottenham – Hópurinn slakari en þegar hann tók við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Tottenham virðist verulega óhress í starfi og hafa litla trú á því sem er í gangi hjá Tottenham.

Conte tók við síðasta haust og þegar janúar glugginn opnaði vonaðist hann eftir því að liðið yrði styrkt. Hann telur hópinn núna slakari en þegar glugginn opnaði.

Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur kom til félagsins en Tanguy Ndombele, Bryan Gil, Dele Alli og Giovani Lo Celso fóru.

„Í stað þess að bæta hópinn þá erum við á blaði með slakari hóp,“ segir Conte núna.

„Kulusevski og Bentancur eru góðir fyrir Tottenham því Tottenham er að leita að ungum leikmönnum til að bæta. Tottenham er ekki að leita að tilbúnum leikmönnum.“

„Það er vandamál sem ég hef áttað mig á núna þegar ég átta mig á stefnunni sem félagið vill taka.“

Conte telur að Tottenham eigi mjög veika von á Meistaradeildarsæti. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð.

„Ég hef alltaf sagt það að ég tel að liðið mitt eigi eins prósents möguleika á að vinna deildarkeppni. Hér er það öðruvísi, ég tel möguleikann eitt prósent á Meistaradeildarsæti.“

„Deildin er mjög sterk og það er mikið pláss fyrir önnur lið en þau bestu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum