fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Heimir orðaður við starf í Katar – Fyrrum leikmaður United var rekinn úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 12:50

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mitch Freeley blaðamaður í Katar segir að Heimir Hallgrímsson hafi mögulega áhuga á því að snúa aftur til landsins og þjálfa þar.

Heimir lét af störfum sem þjálfari Al-Arabi síðasta sumar og hefur síðan þá skoðað kosti sína.

Heimir hafnaði Mjallby í Svíþjóð fyrir áramót en samkvæmt heimildum 433.is hefur hann farið í viðræður við nokkur lið undanfarið.

Freeley segir að Heimir skoði nú að snúa aftur til Katar og nefnir að hann gæti verið góður kostur fyrir Al-Rayyan

Laurent Blanc fyrrum varnarmaður Manchester United var rekinn úr starfi hjá Al-Rayyan um helgina en þar leikur James Rodriguez fyrrum leikmaður Everton og Real Madrid. Félagið er því í þjálfaraleit og nafn Heimis er komið í umræðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“