fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Heimir orðaður við starf í Katar – Fyrrum leikmaður United var rekinn úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 12:50

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mitch Freeley blaðamaður í Katar segir að Heimir Hallgrímsson hafi mögulega áhuga á því að snúa aftur til landsins og þjálfa þar.

Heimir lét af störfum sem þjálfari Al-Arabi síðasta sumar og hefur síðan þá skoðað kosti sína.

Heimir hafnaði Mjallby í Svíþjóð fyrir áramót en samkvæmt heimildum 433.is hefur hann farið í viðræður við nokkur lið undanfarið.

Freeley segir að Heimir skoði nú að snúa aftur til Katar og nefnir að hann gæti verið góður kostur fyrir Al-Rayyan

Laurent Blanc fyrrum varnarmaður Manchester United var rekinn úr starfi hjá Al-Rayyan um helgina en þar leikur James Rodriguez fyrrum leikmaður Everton og Real Madrid. Félagið er því í þjálfaraleit og nafn Heimis er komið í umræðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð