fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Vandræðalegasta handaband sögunnar?

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 9. febrúar 2022 10:30

Eigendur Newcastle á sínum tíma. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Staveley, sem á 10% hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United, átti þátt í furðulegri uppákomu í leik Newcastle United og Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Amanda kom inn með nýjum eigendum Newcastle á síðasta ári og er tíður gestur á leikjum liðsins. Fyrir leikinn í gærkvöldi mátti sjá hana reyna að heilsa sessunauti sínum á vellinum en það gekk heldur erfiðlega fyrir sig eins og meðfylgjandi myndband sýnir.

Þetta furðulega atvik hafði hins vegar ekki áhrif á frammistöðu Newcastle í leiknum sem endaði með 3-1 sigri heimamanna sem eru komnir upp úr fallsæti.

Newcastle er sem stendur í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 18 stig og hefur unnið tvo síðustu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Aston Villa um helgina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð