fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Vill að dýraníðingurinn verði leystur undan samningi – ,,Ef ég væri fyrirliði þá myndi ég reyna bola honum út úr liðinu“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 14:00

Mynd: Instagram/Kurt Zouma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool og Wigan, er harðorður í garð Kurt Zouma, varnarmanns West Ham United, en myndband af honum sparka og slá til kattar hefur farið sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring.

Kirkland kallar eftir því að hart verði tekið á þessu dýraníði og að Zouma verði leystur undan samningi hjá West Ham.

,,Ég myndi ekki vilja spila með honum núna ef ég væri hluti af liðinu. Ef ég væri fyrirliði liðsins þá myndi ég reyna bola honum út úr liðinu, ég myndi ekki vilja spila með honum, bara alls ekki,“ sagði Kirkland í útvarpsþætti TalkSport í dag.

Kirkland hefur séð myndbandið sem hann kallar ógeðfellt.

,,Ég tel að það sé engin leið til baka fyrir hann. Hann mun að sjálfsögðu ekki spila í kvöld. Núna er búið að mála West Ham út í horn og félagið verður að taka á þessu. Það ætti að reka hann úr liðinu,“ sagði Chris Kirkland, í útvarpsþætti TalkSport í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik