fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Borghildur býður sig fram til stjórnar KSÍ

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 13:54

Borghildur Sigurðardóttir, núverandi varaformaður KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borghildur Sigurðardóttir, núverandi varaformaður KSÍ ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu í stjórn sambandsins á komandi ársþingi KSÍ sem fer fram þann 26. febrúar næstkomandi. Þetta staðfestir Borghildur við 433.is.

Á dögunum var fjallað um talsverður flótti væri úr höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands nú þegar kosið verður um formann og stjórn KSÍ á næsta ársþingi. Þá hafði Borghildur ekki gert upp hug sinn en þeir Valgeir Sigurðsson, Þóroddur Hjaltalín, Ingi Sigurðsson og Orri Hlöðversson gætu allir verið á leið úr sambandinu.

Flótti úr Laugardalnum – Lykilfólk í stjórn að hætta og Þorvaldur sagði upp

Fyrir liggur að kjósa þarf formann auk átta einstaklinga í stjórn á komandi ársþingi sambandsins sem fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt