fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Eiður Smári, Heimir Hallgríms og Óli Kristjáns höfnuðu allir starfinu á Ísafirði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. febrúar 2022 10:26

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, Heimir Hallgrímsson og Ólafur Kristjánsson hafa allir hafnað því að taka við Vestra í Lengjudeild karla.

Samúel Samúelsson formaður knattspyrnudeildar Vestra staðfesta þetta við 433.is í dag. Jón Þór Hauksson lét af störfum um liðna helgi til að taka við ÍA.

„Ég vissi fyrir fram að þetta væri langskot en ég vildi láta á það reyna. Metnaðurinn okkar er mikill,“ sagði Samúel.

Allir þessir þrír þjálfar eru án starfs en mismunandi ástæður voru fyrir því að Eiður, Heimir og Ólafur höfnuðu starfinu.

Vestri leikur í Lengjudeildinni og er með vel mannað lið sem gæti barist um að fara í efstu deild í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar