fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Mancini vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina – Gæti hann tekið við Manchester United?

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 20:00

Roberto Mancini / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, núverandi stjóri ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu, vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð og telur Fabrizio Romano að honum gæti verið boðið starfið hjá Manchester United.

Manchester United er í leit að langtímastjóra en Ralf Rangnick tók við liðinu til bráðabirgða eftir að Ole Gunnar Solskjaer var rekinn frá félaginu.

„Honum finnst freistandi að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Hann vill koma aftur einhvern daginn,“ sagði Fabrizio Romano í YouTube þættinum FIVE sem Rio Ferdinand stjórnar.

„Mancini er eins og er upptekinn með Ítalíu og það á eftir að koma í ljós hvort liðið komist á Heimsmeistarakeppnina. En eftir það þá gæti United talað við hann, það er möguleiki.“

Rio Ferdiand sagði í þættinum að það væri enginn möguleiki á því að Mancini myndi taka við Manchester United en Romano er ekki sammála því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Í gær

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Í gær

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku