fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mancini vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina – Gæti hann tekið við Manchester United?

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 20:00

Roberto Mancini / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, núverandi stjóri ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu, vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð og telur Fabrizio Romano að honum gæti verið boðið starfið hjá Manchester United.

Manchester United er í leit að langtímastjóra en Ralf Rangnick tók við liðinu til bráðabirgða eftir að Ole Gunnar Solskjaer var rekinn frá félaginu.

„Honum finnst freistandi að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Hann vill koma aftur einhvern daginn,“ sagði Fabrizio Romano í YouTube þættinum FIVE sem Rio Ferdinand stjórnar.

„Mancini er eins og er upptekinn með Ítalíu og það á eftir að koma í ljós hvort liðið komist á Heimsmeistarakeppnina. En eftir það þá gæti United talað við hann, það er möguleiki.“

Rio Ferdiand sagði í þættinum að það væri enginn möguleiki á því að Mancini myndi taka við Manchester United en Romano er ekki sammála því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona