fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Mancini vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina – Gæti hann tekið við Manchester United?

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 20:00

Roberto Mancini / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, núverandi stjóri ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu, vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð og telur Fabrizio Romano að honum gæti verið boðið starfið hjá Manchester United.

Manchester United er í leit að langtímastjóra en Ralf Rangnick tók við liðinu til bráðabirgða eftir að Ole Gunnar Solskjaer var rekinn frá félaginu.

„Honum finnst freistandi að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Hann vill koma aftur einhvern daginn,“ sagði Fabrizio Romano í YouTube þættinum FIVE sem Rio Ferdinand stjórnar.

„Mancini er eins og er upptekinn með Ítalíu og það á eftir að koma í ljós hvort liðið komist á Heimsmeistarakeppnina. En eftir það þá gæti United talað við hann, það er möguleiki.“

Rio Ferdiand sagði í þættinum að það væri enginn möguleiki á því að Mancini myndi taka við Manchester United en Romano er ekki sammála því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við