fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Klopp vill næla í leikmann Fulham áður en glugginn lokar

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur ekki fengið versla í félagsskiptaglugganum hingað til en hann vill fá að kaupa leikmann Fulham áður en glugginn lokar 31 janúar.

Sá leikmaður heitir Fabio Carvalho en hann er 19 ára gamall miðjumaður. Hann hefur vakið athygli með Fulham á leiktíðinni og skorað 8 mörk og gefið 2 stoðsendingar í 18 leikjum.

Samningur hans við Fulham rennur út í sumar en Klopp vill reyna að kaupa leikmanninn í glugganum að því er segir í frétt The Athletic.

Aðrir fjölmiðlar á Englandi vilja þó meina að Klopp fái ekki pening í glugganum til að kaupa leikmenn en allt kapp hjá klúbbnum verður sett í að fá Mohamed Salah til að skrifa undir nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“