fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Klopp vill næla í leikmann Fulham áður en glugginn lokar

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur ekki fengið versla í félagsskiptaglugganum hingað til en hann vill fá að kaupa leikmann Fulham áður en glugginn lokar 31 janúar.

Sá leikmaður heitir Fabio Carvalho en hann er 19 ára gamall miðjumaður. Hann hefur vakið athygli með Fulham á leiktíðinni og skorað 8 mörk og gefið 2 stoðsendingar í 18 leikjum.

Samningur hans við Fulham rennur út í sumar en Klopp vill reyna að kaupa leikmanninn í glugganum að því er segir í frétt The Athletic.

Aðrir fjölmiðlar á Englandi vilja þó meina að Klopp fái ekki pening í glugganum til að kaupa leikmenn en allt kapp hjá klúbbnum verður sett í að fá Mohamed Salah til að skrifa undir nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum