fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester Untied hefur greint frá því að hann hafi árið 2004 reynt að sannfæra Steven Gerrard þá fyrirliða Liverpool um að koma til félagsins.

Gerrard var að íhuga það alvarlega árið 2004 að ganga í raðir Chelsea en var á endanum áfram hjá Liverpool.

Neville vissi af því að Gerrard væri að hugsa sér til hreyfing og vildi reyna að sannfæra hann um að koma til United.

„Ég fór í það verkefni á EM 2004 þegar ég vissi að Chelsea væri að reyna að fá hann,“ sagði Neville.

Mikill rígur er á milli United og Liverpool og því voru aldrei neinar líkur á því að Neville myndi takast ætlunarverk sitt.

„Ég fór til hans og sagði honum að koma til United þegar við forum á hótelinu á Evrópumótinu. Ég sagði honum að stuðningsmenn okkar myndu taka hann í sátt um leið. Hann brosti bara og sagðist vera klár ef ég færi í Liverpool.“

Umræða um félagaskipti milli Neville og Jamie Carragher má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“