fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 11:30

Eden Hazard og Thibaut Courtois / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tími Eden Hazard hjá spænska stórveldinu Real Madrid hefur ekki verið upp á marga fiska en hann var keyptur frá Chelsea árið 2019 fyrir tæpar 90 milljónir punda. Hann hefur aðeins spilað 60 leiki fyrir félagið en hann hefur verið mikið meiddur.

Hazard á enn tvö ár eftir af samning við Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við brottför frá félaginu.

Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga og hefur Newcastle boðið í leikmanninn en Hazard neitaði þeim félagsskiptum.

Johan Boskamp, fyrrum leikmaður Feyenoord og RWD Molenbeek, telur að Hazard vilji fara til Aston Villa til að fá meiri spilatíma fyrir HM í Katar sem fer fram í lok árs. Steven Gerrard tók við Aston Villa í nóvember á síðasta ári og hefur nú þegar lokkað Philippe Coutinho til félagsins frá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga