fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 19:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Al Arabi í 4-2 tapi gegn Al-Sadd í efstu deild Katar í dag.  Aron lék í miðverði í leiknum.

Al Arabi er í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig.

Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Getty

Rúnar í tapliði

Rúnar Alex Rúnarsson stóð að vanda í marki Leuven í 3-1 tapi gegn Beerschot í belgísku deildinni.

Leuven er í þrettánda sæti deildarinnar með 26 stig.

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Birkir, Balotelli og félagar með stórsigur

Birkir Bjarnason lék síðasta stundarfjórðung leiksins í 5-0 stórsigri Adana Demirspor á Karagumruk í efstu deild Tyrklands.

Birkir og félagar voru manni fleiri í um klukkustund í dag. Mario Balotelli kom inn á sem varamaður fyrir Adana Demirspor á 82. mínútu og var búinn að skora mínútu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn