fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Serie A: Grátlegt tap Venezia á San Siro – Arnór kom við sögu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 19:01

Arnór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalíumeistarar Inter unnu 2-1 sigur á Venezia í Serie A, efstu deild ítalska boltans í kvöld.

Thomas Henry kom gestunum frá Feneyjum yfir á 19. mínútu.

Þannig var staðan þar til á 40. mínútu. Þá jafnaði Nicolo Barella fyrir Inter. Staðan í hálfleik var 1-1.

Það stefndi í jafntefli þar til Edin Dzeko gerði sigurmark Inter á 90. mínútu. Grátlegt fyrir Venezia.

Arnór Sigurðsson kom inn á sem varamaður og lék um tíu mínútur fyrir gestina.

Inter er á toppi deildarinnar með 53 stig. Venezia er í sautjánda sæti með 18 stig, 2 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“