fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Neville og Carragher völdu lið ársins: Sammála um sex leikmenn – Neville horfði framhjá einum besta framherja heims

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 13:15

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingarnir vinsælu Gary Neville og Jamie Carragher hafa valið lið ársins 2021 að þeirra mati.

Þrátt fyrir að þessir fyrrum leikmenn Man Utd og  Liverpool séu oft á tíðum ósammála þá eru sex leikmenn sem koma fyrir í liðum þeirra beggja.

Bæði Neville og Carragher völdu Gianluigi Donnarumma í markið hjá sér. Hann átti afar gott mót er Ítalía varð Evrópumeistari síðasta sumar.

Mynd/Getty

Þá voru þeir báðir með miðvörðinn Giorgio Chiellini og vinstri bakvörðinn Leonardo Spinazzola í liðinu. Eru þeir samherjar Donnarummar í ítalska landsliðinu. Enn einn Ítalinn, Marco Verratti, rataði svo í lið þeirra beggja.

Frammi voru þeir báðir með Mohamed Salah og Kylian Mbappe í liðinu. Neville valdi Erling Braut Haaland í sitt lið á meðan Carragher valdi Robert Lewandowski.

Lið Neville
Donnarumma
Cancelo – Bonucci – Chiellini – Spinazzola
Kimmich – Jorginho – Verratti
Salah – Haaland – Mbappe

Lið Carragher
Donnarumma
Alexander-Arnold – Dias – Chiellini – Spinazzola
De Bruyne – Kante – Verratti
Salah – Lewandowski – Mbappe

Mohamed Salah/ Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“