fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Neville og Carragher völdu lið ársins: Sammála um sex leikmenn – Neville horfði framhjá einum besta framherja heims

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 13:15

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingarnir vinsælu Gary Neville og Jamie Carragher hafa valið lið ársins 2021 að þeirra mati.

Þrátt fyrir að þessir fyrrum leikmenn Man Utd og  Liverpool séu oft á tíðum ósammála þá eru sex leikmenn sem koma fyrir í liðum þeirra beggja.

Bæði Neville og Carragher völdu Gianluigi Donnarumma í markið hjá sér. Hann átti afar gott mót er Ítalía varð Evrópumeistari síðasta sumar.

Mynd/Getty

Þá voru þeir báðir með miðvörðinn Giorgio Chiellini og vinstri bakvörðinn Leonardo Spinazzola í liðinu. Eru þeir samherjar Donnarummar í ítalska landsliðinu. Enn einn Ítalinn, Marco Verratti, rataði svo í lið þeirra beggja.

Frammi voru þeir báðir með Mohamed Salah og Kylian Mbappe í liðinu. Neville valdi Erling Braut Haaland í sitt lið á meðan Carragher valdi Robert Lewandowski.

Lið Neville
Donnarumma
Cancelo – Bonucci – Chiellini – Spinazzola
Kimmich – Jorginho – Verratti
Salah – Haaland – Mbappe

Lið Carragher
Donnarumma
Alexander-Arnold – Dias – Chiellini – Spinazzola
De Bruyne – Kante – Verratti
Salah – Lewandowski – Mbappe

Mohamed Salah/ Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist