fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Jón Daði lék sinn fyrsta leik með Bolton

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 17:06

Jón Daði Böðvarsson. Mynd/Bolton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson lék sinn fyrsta leik með Bolton er liðið mætti Shrewsbury í ensku C-deildinni í dag.

Landsliðsmaðurinn gekk í raðir Bolton frá Millwall í vikunni. Hann hafði verið úti í kuldanum hjá síðarnefnda félaginu.

Jón Daði kom inn á sem varamaður á 66. mínútu leiksins í dag.

Á 89. mínútu leiksins skoraði Dion Charles svo sigurmark Bolton.

Liðið er í fimmtánda sæti deildarinnar með 32 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn