fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
433Sport

Ronaldo og Georgina ræða þetta aldrei – Börnin, viðskipti og heilsa algeng umræðuefni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 21:00

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, eiginkona knattspyrnusnillingsins Cristiano Ronaldo, segir að knattspyrna komi aldrei upp í samræðum hjónanna.

Ronaldo er eins og flestir vita einn fremsti knattspyrnumaður sögunnar. Hann fær þó lítið að ræða boltann við eiginkonuna.

Georgina segir að hún og Ronaldo spjalli mun frekar um uppeldi barna sinna, ferðalög og viðskipti.

,,Sannleikurinn er sá að ég hafði aldrei áhuga á fótbolta sem barn. Ballet og ferðalög úti í sveit var það sem heillaði mig,“ sagði Georgina við El Pais.

,,Ég fór að hafa að hafa áhuga því ég hef áhuga á því sem maki minn starfar við. En ég elska ekki fótbolta og sannleikurinn er sá að heima tölum við ekki um fótbolta því ég veit ekki mikið um hann.“

,,Við tölum um heilsu, börnin okkar, ferðalög, verkefni og viðskiptaáætlanir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London
433Sport
Í gær

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps
433Sport
Í gær

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku